UM VERKEFNIÐ
Erasmus+ verkefnið „Þróun frumkvöðlahæfileika ungra kvenna“ miðar að því að styðja við og auka frumkvöðlafærni ungra athafnakvenna, sem eiga undir högg að sækja sem innflyttjendur í nýju landi með praktískum leiðbeiningum og stafrænu viðmóti.
Verkefnið hefst 01.11.2022 og er til 17 mánaða.
Samstarfsaðilar
- Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Iceland, https://www.sss.is
- Igor Vitale International srl, Italy
- Fthia in action ΣΥΛΛΟΓΟΣ ΔΡΑΣΗΣ ΚΑΙ ΕΘΕΛΟΝΤΙΣΜΟΥ, Greece, https://fthiainaction.wixsite.com/fthia
- Cercle Augustin d’Hippone, France, https://www.cercleaugustindhippone.org
- Antalya Toplumsal Gelişim Derneği, Turkey
Verkefnisplakat
Handbók fyrir kvenkyns frumkvöðla af erlendum uppruna
Handbók fyrir kvenkyns frumkvöðla af erlendum uppruna inniheldur hagnýtar og gagnlegar leiðbeiningar og æfingar fyrir athafnakonur, sem vilja efla eigin frumkvöðlafærni við skipulagningu, uppbyggingu og rekstur eigin fyrirtækis.
Verkfærakista starfsfólks, sem vinnur með ungu fólki
Verkfærakista starfsfólks, sem vinnur með ungu fólki, með leiðbeiningum og úrræðum (Verkfæri til notkunar við óhefðbundna kennslu og æfingar fyrir þjálfarana sjálfa) sem ætlað er að styðja þá við innleiðingu fræðsluáætlana um valdeflingu kvenna af erlendum uppruna.
Vef viðmót á mörgum tungumálum
Vef viðmót á mörgum tungumálum, sem samþættir fræðslueiningar til beinnar notkunar fyrir markhópinn (kvenkyns ungar athafnakonur af erlendum uppruna) í samstarfslöndunum.
WP3 AND WP4 PILOTING REPORT
A comprehensive online piloting session was conducted as part of the Erasmus+ DECOY project to assess the WP3 Trainers’ Toolkit and WP4 E-Modules. The session was attended by thirty participants from five partner organisations located throughout Europe. They offered...
Transnational Project Meeting held in Antalya, Turkey 14-15 March 2024
Virtual Seminar organized by « Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum » for the evaluation of the “Guide for immigrant women entrepreneurs” on 14/12/2023 – Iceland
The Erasmus+ DECOY Project recently conducted a Virtual Workshop titled “Guide for Migrant Women Entrepreneurs,” facilitated by Johanna Ingvarsdottir on December 14, 2023. This initiative aimed to foster entrepreneurship among migrant women, aligning with the...