UM VERKEFNIÐ
Erasmus+ verkefnið „Þróun frumkvöðlahæfileika ungra kvenna“ miðar að því að styðja við og auka frumkvöðlafærni ungra athafnakvenna, sem eiga undir högg að sækja sem innflyttjendur í nýju landi með praktískum leiðbeiningum og stafrænu viðmóti.
Verkefnið hefst 01.11.2022 og er til 17 mánaða.
Samstarfsaðilar
- Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum, Iceland, https://www.sss.is
- Igor Vitale International srl, Italy
- Fthia in action ΣΥΛΛΟΓΟΣ ΔΡΑΣΗΣ ΚΑΙ ΕΘΕΛΟΝΤΙΣΜΟΥ, Greece, https://fthiainaction.wixsite.com/fthia
- Cercle Augustin d’Hippone, France, https://www.cercleaugustindhippone.org
- Antalya Toplumsal Gelişim Derneği, Turkey