+33 6 58 88 75 10   DECOY Youtube Channel

Afurðir verkefnisins

Handbók fyrir kvenkyns frumkvöðla af erlendum uppruna

Handbók fyrir kvenkyns frumkvöðla af erlendum uppruna inniheldur hagnýtar og gagnlegar leiðbeiningar og æfingar fyrir athafnakonur, sem vilja efla eigin frumkvöðlafærni við skipulagningu, uppbyggingu og rekstur eigin fyrirtækis.

Verkfærakista starfsfólks, sem vinnur með ungu fólki

Verkfærakista starfsfólks, sem vinnur með ungu fólki, með leiðbeiningum og úrræðum (Verkfæri til notkunar við óhefðbundna kennslu og æfingar fyrir þjálfarana sjálfa) sem ætlað er að styðja þá við innleiðingu fræðsluáætlana um valdeflingu kvenna af erlendum uppruna.

Vef viðmót á mörgum tungumálum

Vef viðmót á mörgum tungumálum, sem samþættir fræðslueiningar til beinnar notkunar fyrir markhópinn (kvenkyns ungar athafnakonur af erlendum uppruna) í samstarfslöndunum.